Maðurinn kláraði bjórinn og leit svo afturfyrir sig og sá þar lítin hóp af fólki sem talaði táknmál við hvort annað. Maðurinn spurði barþjónin hvaða fólk þetta væri. Barþjónninn sagði að þetta væru mál- og heyrnalausir fastagestir. Maðurinn yppti öxlum og fékk sér annan bjór.
Eftir að hann hafði sitið og spjallað við barþjóninn í einn og hálfan tíma byrjaði fólkið að veifa höndunum upp í loft og dilla sér. Barþjónninn fór til þeirra og talaði við fólkið á fingramáli sem hann hafði lært yfir tíðina. svo kom hann aftur bakvið borði og byrjaði að spjalla. Eftir stutta stund endurtók hópurinn það sama og barþjónninn hennti þeim út. Svo þegar hann kom inn sagði hann ,,Ég sagði þeim að það væri bannað að syngja hér inni"
A