Hérna er einn góður!
Einu sinni voru Kani, Frakki og Hafnfirðingur staddir í veiðiferð í svörtustu Afríku.
Um morguninn fóru þeir út í skóg og út á slétturnar, til að veiða hjálparlaus lítil dýr. Dagurinn gekk vel og þeir voru allir voða ánægðir þegar þeir settust við arineldinn á hótelinu um kvöldið. Nú barst talið að veiði dagsins. Fyrstur tók Frakkinn til máls og sagði, " í dag skaut ég 3 antilóur, 5 ljón og 2 fíla.“
”Iss, það er ekkert“ sagði Kaninn, ”í dag skaut ég 13 antilópur, 8 ljón og 7 fíla.“
Þá hló Hafnfirðingurinn og sagði ”Hah! Það er nú ekki neitt, í dag skaut ég 1 antilópu 2 ljón og 56 nónóa!“
Það kom spurnasvipur á Frakkann og hann spurði ”Hvað eru nónóar?“
Þá svaraði Hafnfirðingurinn ”Ææ, þú veist þeir eru svona litlir og svartir, hlaupa út um allt og segja: nónónónónó…"
- - - - - - - - - - - - - - -