
Asnalegur brandari
Einu sinni var maður sem lenti í bílslysi. Hann var fluttur á sjúkrahús. Þegar hann var á sjúkrahúsinu kom allt í einu Læknir inn og sagði: Ég þarf að færa þér slæmar fréttir! Sjúklingurinn: Ó! Nei! Plís ekki það sem ég held… Læknirinn: það þarf að taka af þér annann fótinn.. Sjúklingurinn: Fjúff!! ég ætlaði að segja að ég þyrfti að hætta að drekka!!! :)