Lítill drengur spyr móður sína: ,,Er ekki allt í lagi að hafa typpi?’’ Mamma hans svarar undrandi: ,,Jú auðvitað afhverju spyrðu?’’ Drengurinn svarar: ,,Vegna þess að bróðir minn er inn á klósetti að reyna að toga sitt af.’’


Hvernig finnst ykkur hann?