Þrír félagar voru að flytja í 50 hæða blokk þar sem var engin lyfta.
Þegar þeir voru komnir upp á þriðju hæð sagði einn þeirra: “Hey ég þarf að segja ykkur dálítið. ” Æ segðu okkur það þegar við erum komnir upp, svöruðu hinir. Þegar þeir höfðu labbað upp alla stigana spurðu þeir. Hvað er það sem þú ætlaðir að segja okkur ?
„ Ég gleymdi lyklunum niðri " !!!!!
