Einn Góður
Það voru einu sinni fjórir menn að sækja um vinnu. Þeir voru allir jafn hæfir þannig að vinnuveitandinn áhveði að veita honum sem væri gáfaðastur. Svo hann hugsaði sig vel og spurði fyrsta: Okey hvað er það fljótasta í heimi? Og hann svaraði augun þau er svo fljót að maður getur varla séð þau blikka. Já, það er nokkuð til í því. Svo spurði hann næsta: Jæja hvað er það fljótasta í heimi? Heilinn það er ekkert sem er fljótari en heilinn að hugsa. Já ég held að þú sért kominn með starfið. Svo spurði hann næsta : Hvað er það fljótasta í heimi? Það er ljósið. Það er fljótari enn augun og heilinn. Já það er hárrét. Ég er alveg viss um að þú sért kominn með starfið. En hann áhveði að spurja fjórða mannin. Og hvað er það fljótasta í heimi. NIÐURGANGUR. Ha niðurgangur spurði vinnuveitandinn. Já ég skeit í mig áður en ég náði að blikka auga, hugsa og kveikja ljósin.