Meira um Óla litla.
Óli litli hafði lent í slysi og var því handalaus. Einn daginn spurði hann mömmu sína hvort hann mætti fá smáköku. “Jájá Óli minn. Smákökukrukkan er á efstu hillunni”. “En mamma… Ég er handalaus og næ ekki krukkunni” sagði Óli. “Því miður… Engar hendur, engar smákökur”.