einn góður
Í tilefni 50 ára brúðkaupsafmælis ákváðu prúðbúin hjón að panta sér hótelherbergi eina nótt. Þau fengu sér gott að borða og fóru svo upp í rúm til að endurupplifa brúðkaupsnóttina. Eitthvað fannst þeim gamla limurinn vera slappur og linur svo hann laumaðist afsíðis og batt við hann reglustiku. Að svo búnu fór hann upp í rúm til sinnar gömlu og sinnti sínu hlutverki og var konan hæstánægð með gamla sinn. Daginn eftir sagði annar eggjastokkurinn við hinn: “Já, margir hafa nú komið við hér um dagana en aldrei hafa þeir fyrr komið á líkbörum!”