Jamm sá þetta aftan á gömlu Andrésblaði :D



5 góðar afsakanir fyrir að koma of seint í skólan - einu sinni
1. Mér var rænt af FFH.
2. Hjólið mitt varð bensínlaust.
3. Það var lím í tankreminu.
4. Ég hélt að það væri laugardagur.
5. Vekjaraklukkan mín bilaði (þessi klassíska)

5 Góðar afsakanir fyrir því að læra ekki heima.

1. Stílabókin mín brann.
2. Pabbi hafði ekki tíma til að hjálpa mér
3. Mamma neyddi mig til að laga til.
4. Snati át stílabókina mína.
5. Biskupinn kom í heimsókn

Hvernig ferðu að því að láta aðra vinna verkefninn þín.
1 Segðu við foreldra þína að þú þorir að veðja að þau geti ekki leyst verkefnið þitt
2. Settu handleggin í gifs svo allir halda að þú hafir brotnað.
3. Gerðu verkefnin að keðjubréfi.
4. Skiptu á gömlum Andrés blöðum systur þinnar og verkefnis úrlausnum

Og þannig var það
Deyr fé, deyja frændur,