nonni littli var 5 ára og beið spenntur eftir að birja í skólanum svo fyrsta skóladaginn voru allir krakkarnir i bekknum beðnir um að teikna mynd af einnhverju fallegur og nonni littli teiknaði mynd af fallegur fiðrildi og var rosa sáttur með það og svo var kennarinn að labba og skoða myndirnar og sá myndinna hjá nonna littla og fékk sjokk og fór með hann til skólastjórans og skólastjórinn sagðist ekki hafa neinn tíma fyrir einnhvern 5 ára gutta þá sagði kennarinn hann teiknaði mynd af fiðrildi og fékk sjokk og skammaði hann og skammaði hann og nonni littli vissi ekkert í sinn haus og skólastjórinn hringdi í foreldra nonna littla og sagði þeim að drullast til að sækja nonna littla og svo komu þau og skildu ekkert i þessu fyrren skólastjórinn sagði hann teiknaði mynd af fiðrildi og þau klikkuðust drógu hann heim og skömmuðu hann og skömmuðu hann og svo voru foreldrarnir að sturlast á þessu með fiðrildið mamman gat ekki sofið og pabbin brjálaður og nonnni i sakleysi sinu vissi ekkert hvað hann hafði gert af sér svo er pabbin alveg að klikkast og hringir a lögregluna og löggan kemur og spyr hvað vandamálið sé og þá bendir hann á nonna og segir að hann hafi teiknað mynd af fiðrildi og löggun hendir honum í bílin og er dæmdur i 20 ára fangelsi svo kynntist hann einum i fangelsinu sem heitir palli og þeir verða góðir vinir þangað til að palli spyr fyrir hvað hann var dæmdur og hann sagðist hafa teiknað fiðrildi og palli hljóp í burtu og talaði aldrei aftur við nonna littla og nonni skildi ekkert í neinu svo eftir þessi 20 blessuðu ár var hann frjáls maður og var að rölta niðri við höfnina og sá kenslukonuna og labbar að henni og spyr afhverju það var tekið svona strangt á því að hann hafi teiknað eitt fiðrildi og kennslukonan fær kast og stekkur útí sjó og svo sér hann hinum megin við götuna palla og ætlar að hlaupa til hanns og spurja afhverju hann hafi ekki mátt teikna eitt saklaust fiðrildi og viti menn það kom bíll og keyrði á nonna littla og nonni littli dó.



hvað kennir þessi saga okkur ?

að líta alltaf í kringum sig áður en maður fer yfir götuna.