Kona fór í Hagkaup og byrjaði að versla ….hún verslaði bara þetta venjulega, fernu af súrmjólk, 5 epli, Heimilisbrauð og fleira.
Hún stendur við kassann og drukkinn maður stendur fyrir aftan hana og lítur á það sem hún er að kaupa og svo á hana til skiptis nokkrum sinnum og segir síðan: „Þú hlýtur að vera einhleyp.“
Þá segir konan: „ehh vááá já það er satt , hvernig sástu það“ og lítur á vörurnar sem hún er að fara að borga.
Þá segir hann: „Þú ert svo ljót!“
=================================================
Læknirinn: “Drakstu gulrótasafan á eftir heitabaðinu eins og ég ráðlagði þér að gera?”
Þórður Gamli: "Sko sjáðu til læknir, Ég er sko ekki enn búinn með baðvatnið
