Einusinni voru sjö drengir sem ákváðu að prufa eithvað nýtt og gengu allir í munkaklaustur . Dag einn þegar að ábótinn gekk fram hjá einum þeira hljó hann og þetta gerði hann dag eftir dag og á endanum varð ábótinn heldur forvitinn en ákvað að láta þetta bara framhjásér fara og einn daginn var hann að springa úr forvitni svo sagði hann : Afhverju hlærðu alltaf þegar að ég geng framhjá þér þá sagði strákurinn ha nei ég er bara skósmiður !