Einu sinni í Berlín þá voru 4 verkfræðingar þeir voru að fara á ráðstefnu ásamnt 4 lögfræðingum í París. Þeir tóku lestina, og á lestarstöðinni keyptu lögfræðingarnir miða, Einn á mann, svo keyptu verkfræðingarnir einn miða saman. Lögfræðingum fannst þetta skrítið og áhváðu að fylgjast með þeim, þegar þeir fóru inn í lestina þá sátu lögfræðingarnir niður, en Verkfræðingarnir tróðu sér inn á klósett, svo kom lestarstjórinn og tók miðana hjá lögfræðingunum, Svo bankaði hann á hurðina á klóstinu og sagði “Miðann takk”, þá kom út hendi með miða og lestarstjórinn hélt áfram. Þetta fannst lögfræingum sniðugt og leiðina til baka keypti lögfræðingarnir einn miða saman en verkfræðingarnir engann, þetta fannst lögfræingum ótrúlegt, en fóru inn í lestina og tróðu sér inn á klósett, svo tróðu verkfræðingarnir sér inn á hitt klósettið, eftir smá fór einn verkfræðingur út bankaði hjá lögfræðingum og kallaði “Miðann takk”
Sorry ef hann hefur komið áður,