Ef ég fer í herinn hef ég tvo valkosti: sjóherinn eða landherinn.
Ef ég vel sjóherinn er það í lagi, en ef ég fer í landherinn hef ég tvo kosti: stríð eða varalið.
Ef ég fer í varaliðið er það í lagi, en ef ég fer í stríð er um tvent að velja: fremsta víglína eða 2. víglína.
Ef é fer í aðra víglínu kemur tvennt til greina: við vinnum stríðið og förum heim eða það að ég dey.
Ef ég lifi af er allt í lagi með það, en ef ég dey getur tvennt gerst: ég er skilinn eftir og gleymist, eða eg er tekinn með til baka.
Ef ég er skilinn eftir er ekkert um það að segja, en ef ég er tekinn með getur tvennt gers: líkið er brennt og öskunni dreyft, eða ég er jarðaður.
Ef ég er brenndur er það í lagi, en ef ég er jarðaður setja þeir annaðhvort blóm eða tré á leiðið.
Ef það eru blóm er það bara fínt, en ef þeir setja tré getur tvennt gerst: tréð er klippt og snyrt reglulega eða því bara leift að vaxa frjálst.
Ef það er klippt er ekkert um það að segja, en ef það fær að vaxa kemur tvennt til greina: það drepst með tímanum, eða það er höggvið þegar það er orðið stórt.
Ef það drepst er það í lagi, en ef það er höggvið er það annað hvort brennt, eða það er unnið einhvernveginn.
Ef það er unnið verður það annaðhvort notað í byggingarvinnu eða í húsgögn og blöð
Ef það er notað í byggingarvinnu er það í lagi, en ef það er notað í húsgögn eða blöð verður það annaðhvort húsgögn eða blöð.
Ef það verða húsgögn er það í lagi, en ef það eru blöð verða það annaðhvort bækur eða klósettpappír.
Ef það eru bækur er það í lagi, en ef það er klósettpappír fer hann annaðhvort á karla eða kvennaklósettið.
Ef hann á karlaklósettið er það í lagi, en ef hann fer á kvennaklósettið getur tvennt gerst: konan sem notar hann er ljó eða falleg.
Ef hún er ljót er það í lagi, en ef hún er falleg mun hún nota hann annaðhvort að aftan eða framan.
Ef hún notar hann að aftan er það í lagi, en ef hún notar hann að framan, þá mæli ég með því að þú gangir í herinn;)
Vááá! ég vissi eki að ég gæti munað hann, það er svo langt síðan ég heyrði hann;)
“Hættu að horfa á fingurinn, horfðu þangað sem hann bendir”