Eitt sinn fóru tveir félagar að veiða úti í skógi. Svo alltíeinu sér annar maðurinn eitthvað hreyfast bakvið tré og skýtur því á það með rifflinum sínum. Þá heyrir hann öskur og sér að hann hefur óvart skotið félaga sinn. Hann rífur upp GSM símann sinn í snatri og hringir á neyðarlínuna.
Maðurinn: Ég skaut vin minn óvart og hann er dauður
Neyðarlínan: Ertu alveg viss um að hann er dauður?
þá kemur smá þögn og svo heyrist skothljóð og svo kemur hann aftur í símann og segir: Já, og hvað svo ?