Í fysta lagi er ekki hægt að stela brandara nema að þú sért með höfundar rétt á honum.
Í öðru lagi ganga brandarar á milli fólks og breytast…. það er ekki allt eins og þið haldið að það sé.
Þú ert ekki fyndnasta manneskja á jörðini og þú ræður ekki hvað er fyndið og hvað ekki.
Og hvað er málið með að vera harður fyrir aftan skjáinn þegar þér fynst eitthvað ófyndið…. haltu því bara fyrir sjálfan þig…
eitt að lokum….:“öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir”.
og annað: ekkert skítkast
Common sense is not as common as one might think