Að stela brandara er að segja brandara og halda því fram að þú hafir samið hann …. einnig má flokka það undir það ef vinur þinn eða eitthver annar nálægt segir eitthvað fyndið og þú étur það upp eftir honum án þess að taka fram hver hafði upphaflega sagt það.
Ef það er sentur inn brandari á huga og sent afbrigði af sama brandara, segjum kannski eftir 3-4 vikur. Og viðkomandi nefnir ekki að þetta er afbrigði og þessi brandari hefur verið sentur inn, þá er hægt að ætlast til þess að maður haldi að brandaranum hefur verið stolið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..