veit ekki hvort þið eruð búin að heyra þennan en hann er gamall en góður.

Það voru 3 menn, Hafnfyrðingur, Akureyringur og Reykvíkingur sem voru að ferðast til svörtustu Afríku. Þeir ætluðu að reyna eyða mannætum. Þeir ferðuðust með flugvél. Þegar þeir komu yfir svæðið fengu þeir allir að velja vopn. Akureyringurinn ætlaði að stökkva niður fyrst og hann valdi vélbyssu. Hann stökk niðut og náði að drepa nokkra en mannæturnar voru svo margar að þær náðu honum fláðu hann og gerðu bát úr honunm.
Reykvíkingnum leyst ekki vel á blikuna en hann valdi sér Bazuku. Hann stökk niður og náði að sprengja nokkrar mannætur en þær náðu honum og gerðu sér bát úr honum.
Svo fór Hafnfyrðingurinn, hann valdi sér heygaffal og stökk niður. Hann var búinn að vera í svolitla stund þangað til að mannæturnar voru búnar að umkringja hann. Hann tók heygaffalinn og byrjaði að stinga sig allan svo sagði hann ,,Þið gerið skvo engann bát úr mér!!!"