Maur
Eitt sinn er Fiddi fíll var á gangi, steig hann á maurabú. Allir maurarnir réðust á hann, en hann hristi þá alla af sér nema einn sem var á hálsinum hans. Þá öskruðu allir hinir maurarnir: “KYRKT'ANN JÓI!”