Hvað ætli sé erfiðasta gáta í heimi?
Samkvæmt heimsmetabók Guiness er það þessi:
Þú stendur fyrir framan 3 guði sem heita Ra Pa og Sa (eða bara einhver nöfn). Þeir lýta allir eins út. Ra segir alltaf ósatt. Pa þeirra segir alltaf satt. Sa skiptist á því að segja satt og ósatt.
Svo kemur spurningin:
Hvernig finnuru út hver er hver í 3 spurningum?
Svarið hljómar einhvernvegin svona(c.a.):
Þú spyrð einn ef ég myndi í segja við þig í fyrradag að í dag myndi ég fara í….o.s.frv.
Þetta svar er útskýrt á 8 bls. word skjali á netinu, man ekki slóðina :(