ég var með nokkrum krökkum um daginn og við vorum þarna eitthvað að tala saman og þá heyrðist þessi líka rosalegi brandari útúr einum og ég verð bara að deila honum með ykkur.
einu sinni voru tveir tómatar að labba yfir götu þá kom bíll og keyrði yfir annan þeirra
þá sagði hinn: Ohh, ég hef heyrt þennan áður..
og líka annar álíka góður
einu sinni var maður að keyra þegar sprakk á hjá honum og hann þurfti að skipta um dekk svo han nsetti bara ltila varadekkið sitt undir. síðan fór hann með bílinn á verkstæði og spurði kallinn sem var þar hvort hann ætti ekki dekk handa sér, kallin fór inná lager og kom síðan til baka og sagði :nei því miður ég á engin dekk handa þér.
þá fór hann á annað verkstæði og spurði kallinn sem var þar hvort hann ætti ekki dekk handa sér, kallin fór inná lager og kom síðan til baka og sagði :nei því miður ég á engin dekk handa þér.
síðan fór hann á þriðja verkstæðið og spurði kallinn sem var þar hvort hann ætti ekki dekk handa sér, kallin fór inná lager og kom síðan til baka og sagði :nei því miður ég á engin dekk handa þér.
og maðurinn var skiljanlega orðinn svoltið þreyttur á að fá alltaf sama svarið svo hann sagði :hvað er málið, það á enginn dekk handa mér.
þá sagði kallinn á verkstæðinu: komdu hérna með mér inn á lager, og þegar hann kom inn á lager var Dekkjaskrímslið buið að borða öll dekkin.