"Frúinn lekur"
Einu sinni var strákur sem hét Palli sem átti páfagauk boðið með pabba sínum (sem var skipstjóri) á skip sem hét Frúinn. “Pabbi hvað gerir maður við fiskinn”??sagði palli “Salta og skera af þeim hausinn” þá lærði páfagaugurinn það. Svo silgdu þau á sker og það kom gat. þá sagði skip skipstjórinn “ Frúinn lekur!! Frúin lekur!! Þá lærði páfa gaugurinn það svo kom þyrla að bjarga þeim og þegar þeir lentu sagði hann ” takk fyrir farið “ Þá lærði páfgaugurinn það. Degi eftir fór palli með páfagaukinn í kirkju. ” Hvað á að gera við fátæku börnin í útlöndum. sagði presturinn. þá sagði páfagaukurinn “Salta og skera af þeim hausinn” þá fór ein kona að hlæa svo mikið að hún pissaði í sig. “ Frúinn lekur!!! Frúinn lekur!! Sagði páfagaukurinn. en presturinn tók ´pafagaukinn og sparkaði honum svo að hann leti í polli. þá sagði páfagugurinn” Takk fyrir farið.