Ískápurinn
Eitt sinn voru þrír menn á leið til Guðs og mættu Lykla Pétri. Hann spurði hvernig þeir höfðu dáið. Sá fyrsti sagði : Ég var heima hjá mér á 11 hæð og sá allt í einu mann hanga á svölonum mínum og ég vildi ekki að hann hengi þar svo ég lamdi í puttana hans en hann dat ekki. Svo ég fór og náði í hamar og lamdi og hann datt. en allt í einu sá ég hann hreyfast svo ég náði í ísskápinn og hentti honum á hann og ég fékk hjartaáfall við þetta puð. Svo var honum hleypt inn. Sá næsti sagði: Ég hékk á svölum á 11 hæð og allt í kom maður og byrjaði að lemja í puttana en ég selppti ekki. Svo fór hann og kom aftur með hamar og lamdi í puttana svo ég datt. En ég lifði þetta af. Svo man ég bara eftir flúgandi ísskáp. svo fékk hann að fara inn. Svo átti þriðja að tala og sagði hvað gerðist: Ég var að fela mig í Ísskáp…..