Hundurinn minn er gáfaðri en þinn!
Tveir menn voru að metast um það hvor hundurinn væri gáfaðri. Sá fyrri sagði að ef að hundurinn hans væri úti og langaði svo að koma inn þá dinglaði hann bara á bjöllunni með trýninu. Þá sagði hinn: það er ekkert minn er með lykil…