Hundamatur?
Læknir nokkur fór á hverjum degi með afganga af lyfjum til lyfsala sem var í næstu götu við stofuna hans og á hverjum degi sat maður á bekk í garði hun megin við götuna að borða hundamat. Dag einn ákveður læknirinn að fara og spyrja manninn af hverju hann gerði þetta. Hinn svaraði: “Ja, ég veit það ekki ég vandi mig bara á þetta og nú finnst mér þetta svo gott að ég get ekki hætt” þá sagði læknirinn honum að þetta mundi drepa hann á endanum og þá henti maðurinn hundamatnum og fór að sleikja skeiðina. Næstu daga var maðurinn með hundamatinn ekki á bekknum en svo loksins birtist hann, með poka af hundamat og skeið og læknirinn fór aftur til hans og sagði honum aftur að þetta mundi drepa hann á endanum og maðurinn henti matnum. Mánuði síðar hafði læknirinn ekki séð manninn neitt og hann spurði lyfsalann hvort hann vissi um manninn. Lyfsalinn svaraði: “Hva, vissisru það ekki, hann dó fyrir svona þrem vikum” “Nú, sagði læknirinn, já ég sagði honum að hundamaturinn myndi drepa hann” "Nei,nei, sagði lyfsalinn, hann sat á götunni eins og hundur og sleikti á sér punginn og þá kom trukkur og keyrði yfir hann!