síðan heim til hennar sem bjó hjá foreldrum sínum
og létu vel að hvort öðru um nóttina.
Um morguninn þá vaknaði vinurinn þunnur eins og við var að búast. Hann vakti stúlkuna og segir:
Stína hvar er klósettið? Hún segir: Foreldrar mínir sofa við hliðina á klósettinu og þau gætu
vaknað, notaðu eldhúsvaskinn frekar. Það leið góð
stund, síðan heyrðist frá eldhúsinu, Stína hálf-
hvíslaði hann Já hvað. Geturðu reddað mér klósettpappír.
Gefðu svöngum manni fisk að borða og það dugir honum í einn dag.