*Fiðrildi geta bragðað með fótunum.


*Kvak andar bergmálar ekki og enginn veit hvers vegna.


*Á tíu mínútum leysir fellibylur meiri orku en er öllum kjarnorkuvopnum í heiminum samanlagt.


*Að meðaltali kafna 100 manns á kúlupennum árlega.


*Að meðaltali er fólk hræddara við köngulær en dauðan.


*35% af fólki sem notar persónuauglýsingar í dagblöðum fyrir stefnumót eru gift.


*Fílar eru einu dýrin sem geta ekki hoppað.


*Aðeins 1 af hverjum 2 milljörðum munu lifa til 116 ára aldurs.

*Það er mögulegt að leiða kýr upp stiga en ekki niður.


*Konur blikka augunum næstum tvöfalt oftar en karlar.


*Það er líkamlega ómögulegt að sleikja olnbogan á sjálfum sér.

*Snigill getur sofið í 3 ár.


*Ekkert orð í ensku rímar við “month”.


*Augun á okkur eru alltaf jafn stór frá fæðingu, en nefið og eyrun hætta aldrei að vaxa.


*Allir snjóbirnir eru örvhentir.


*Forn-egypskir prestar plokkuðu ÖLL hár af líkamanum, líka augnbrúnirnar og augnhárin.


*Augun í strútum eru stærri en heilinn í þeim.


*TYPEWRITER er lengsta orðið sem hægt er að skrifa með aðeins einni röð ályklaborðinu.


*Krókódílar geta ekki rekið tunguna út.


*Sígarettukveikjarinn var fundinn upp á undan eldspýtunum.

*Ameríkanar borða að meðaltali 18 ekrur af pizzu hvern einasta dag.


*Næstum allir sem lesa þetta bréf munu reyna að sleikja á sér olnbogan.


*Ekki gleyma að senda þessar skrítnu staðreyndir til allra sem þú þekkir.


*Þú reyndir að sleikja á þér olnbogan, er það ekki?


*Ef þú mydir öskra í 8 ár 7 mánuði og 6 daga myndir þú búa til næga orku til að hita 1 kaffibolla.


*Ef þú myndir reka við stanslaust í 6 ár 9 mánuði myndast gas sem jafngildir krafti atómsprengju.


*Fullnæging svína stendur í 30 mínútur. (Í næsta lífi vil ég vera svín) (Hvernig finna menn þetta út og afhverju?!!).


*Ef þú lemur hausnum við vegg brennir þú 150 hitaeiningum á klukkutíma.


*Menn og höfrungar eru einu tegundirnar sem stunda kynlíf sér til skemmtunar.


*Sterkasti vöðvinn í líkamanum er tungan.


*Rétthent fólk lifir að meðaltali 9 árum lengur en örvhentir.

*Maurar geta lyft 50 faldri þyngd sinni,togað 30 falda þyngd sína og þeir falla alltaf á hægri hliðina þegar þeir verða drukknir.

*Leirgedda (það er fiskur) er með 27.000 bragðkirtla. (Hvað í ósköpunum getur verið svona bragðgott neðst í vatninu?)


*Flóin getur stokkið 350 falda lengd sína, það er svipað og maðurinn stökkvi yfir fótboltavöll. (30 mínútur, ímyndaðu þér og af hverju svín?!!)


*Kakkalakki getur lifað í 9 daga án höfuðs áður enn hann sveltur til bana.


*Sum ljón eðla sig 50 sinnum á dag (Ég vil samt verða svín í næsta lífi .. gæði fram yfir magn..!!)


*Krossfiskar hafa engan heila. (Ég þekki líka svoleiðis fólk.)

Eftir að hafa lesið þetta er a.m.k. eitt sem við getum verið sammála um: Svín eru heppin !!!