Þrír hálfvitar ákveða að fara veiða.
Sá fyrsti segir að hann ætli að skjóta Hreindýr.
Hann fer út og náttúrulega kemur hann aftur með hreindýr.
Hinir tveir veiðimennirnir spyrja hann um hvernig hann hafði farið að þessu.
Hann segir “ég sé spor. Ég fylgi sporum. Ég skýt Hreindýr.”
Þá að næsti veiðimaðurinn segir að hann ætli að skjóta ref.
Og það gerir hann. Þeir spyrja hann hvernig hann hefði farið að því, og hann segir,
“Ég sé spor. Ég elti spor. Ég skýt ref.”
Þá segir þriðji veiðimaðurinn, “Ég ætla bara skjóta á allt sem ég sé.”
Svo hann fer út og kemur aftur hálfum degi seinna allur barinn, marinn, blóðugur og gersamlega lurkum laminn.
Hinir tveir veiðimennirnir spyrja hann hvað hafi gerst og hann segir,
“Ég sé spor. Ég fylgi sporum. Síðan verð ég fyrir lest!”
Five symbols of magic