kennari í sunnudagskóla hafði vissar áhyggjur af því að krakkanir gerðu sér ekki fulla grein fyrir því hvenar Jesú var uppi. Til að kanna hvort þau áttuðu sig á því að hann fæddist fyrir langa löngu spurði hann þau hvar hann væri í dag. Stefán rétti upp hönd og sagði: -Hann er uppi á himnum.
María rétti upp hönd og sagði: -Hann er í hjarta mínu. Jón litli var spenntur að komast að og þegar hann komst að bunaði hann útúr sér: -hann er inni á klósetti hjá mér. Allt féll í dúnalogn og kennarinn varð skrítin á svipinn og orðlaus. Loksins tók hans sig til í andlitinu og spurði Jón: -hvað fær þig til að halda það, jón minn.
Jón svaraði: -á hverjum einasta degi, þegar pabbi fer á fætur, bankar hann á hurðina og segir; Jesús Kristur ertu ennþá þarna inni?
Værsego.