Ljóskubrandararnir alltaf jafn fyndnir!!!
Skrifstofumaður vildu fá frí afþví að hann var svo þreyttur. Hann ákveður að gera eitthva klikkað svo að stjórinn hann gefi honum frí. Þannig að hann ákveður að klifra upp í loftið og þykjast vera ljósapera. Svo kemur samstarfsmaður hans (ljóska) og spyr hvað hann sé að gera. Hann svara “ég er nú bara að leika ljósaperu”. Svo kemur stjórinn inn og spyr “hvað í andsk****um ertu að gera þarna uppi”. “Ég er nú bara að leika ljósaperu” svara skrifstofukallinn. Stjórinn segjir honum að hunskast niður og fara heim og taka sér frí. Þá labbar maðurinn út og ljóskan á eftir honum. Þá spyr stjórinn afhverju ljóskan sé að fara líka. “Ég vil nú ekki vera eftir ein í myrkrinu” svarar hún.