Einu sinni í jólasveinalandi var Stúfur að verða of seinn með gjafirnar þegar hann uppgvötvaði það að allir hinir jólasveinarnir voru farnir á ofur sleðunum en skilið bara eftir einn ömurlegar næstum gegnummyglaðan eldgamlann sleða eftir fyrir stúf og til að fá hann áfram ellihruma hreyndýr.
Nú, Stúfur varð frekar pirraður en byrjaði svo að raða gjöfum á gamla sleðann, allt í einu duttu gjafirnar í gegn, því að hann var svo myglaður.
Stúfur fór inn til að fá sér Sérrí en komst af því að Leppalúði hafði drukkið það allt.
Svo hringdi dyrabjallan!
Fyrir utan stóð engill! sem spurði: ‘Hvar viltu fá jólatréð’
Þetta hugarar er ástæðan fyrir því að engillinn er efstur á jólatrénu.