gott form
Frú Guðríður labbaði inn í bakarí. Þegar eigandinn lét ekki sjá sig, labbaði hún bakvið og kom að honum þar sem hann var að skreyta smákökur, og notaði til þess fölsku tennurnar úr sér. Frúin horfði sjokkeruð á hann og stundi síðan upp: -“Ég hélt að þú notaðir sérstakt áhald til þessara hluta.” -“Nei”, svaraði bakarinn. “Ég nota hann þegar ég bý til kleinuhringina!”