Veðmálið
Einu sinni var kall sem labbaði inná bar og sá stórann pott fullan af peningum með miða sem á stóð “Veðmálapottur”. maðurinn spurði barþjóninn hvað þetta veðmál væri um og hann sagðist ekki geta sagt það nema hann leggji 1000 kr. í pottinn. Hann gerði það og þá sagði þjónninn að veðmálið væri að leysa 3. þrautir 1.þrautin var að drekka eitt glas af V.S.O.P koníaki. 2.þrautin var að taka lausa tönn úr snarbrjáluðum doperman hundi sem var fyrir utan barinn. 3. þrautin sagði barþjónninn að amma hans væri uppá háalofti og að hann ætti að gamna sér aðeins með henni. Maðurinn sagði bara “nehei aldrei að ég geri þetta”. Svo eftir nokkur glös af bjór þá ákvað hann að slá til. Hann drakk koníakið eins og ekkert væri og þá var það dopermann hundurinn hann var þar úti í 15 mín.og þá voru menn að verða áhyggjufullir en eftir smá tíma kom hann sveittur aftur inn. Þá sagði hann við barþjóninn “Hvar er sú gamla ég ætla að taka þessa tönn úr henni!”