Svona gerðist þetta:
Ég er að labba, og mæti hóp af köllum sem eru að grafa til að láta sniðuga snúru í jörðina.
Þeir standa bara og gera ekki neitt nema að skamma hund fyrir að gelta. Ég: “FÁIÐ ÞIÐ BORGAÐ FYRIR AÐ SKAMMA HUNDA?”
Gaurarnir:“hva…..ætlar þú að fara með ávísunarheftið til lögreglunnar?”. Svo hlóu þeir eins og hross…..ég fatta ekki þennan brandara, ég var að pæla hvort þetta væri snúrulátaniðurvinnukallabrandari, er einhver þannig sem getur útskýrt hann fyrir mér?