Þá var það svona mynd af einbýlishúsi, svakalega flottu,nýju einbýlishúsi sem samt einhvernmeginn enginn vildi kaupa. Það getur náttúrulega vera heimilisfangið sem hrakti fólk í burtu frá því.
Heimilisfangið er ,,45 Shades Of Deathroll“.
eða ,,45 Skuggar Dauðans”.
Þannig ef maður myndi kaupa þetta hús og myndi kannski á fáförnum vegi hitta einhvern kunningja sem maður hefur ekki séð lengi. Og maður talar um daginn og veginn, og svo kæmi að því að spyrt myndu hvorn annan ,,hvar átt þú nú heima,hvert fluttiru??.
Þá myndi maður segja,,ja, ég flutti þarna í 45 Skuggar Dauðans“. Hvað ætli hann myndi segja??
Myndi hann hann segja ,,jájá” einsog ekkert væri eða bara einfaldlega verða vandræðalegur og labba í burtu???
Það er spurning.
Pæling.
————–