Eitt kvöldið sat maður á bar, alveg miður sín og að drekka sig í hel.
Þá kemur kona til hans og spyr hvað er að, þá segjir maðurinn: “Æj, konan mín henti mér út, sagði að ég væri alltof kinky og leiðinlegur..”
Þá segir konan: “Nei sko, það nákvæmlega sama gerðist fyrir mig.”
Og þau fara eitthvað að tala saman og fara smám saman að klikka ;)
Fara svo heim til konunnar og hann sest á rúmmið á meðan hún fer inná klósett til að gera sig til.
Eftir 20 mínutur kemur konan út í risaeðlubúning(kinky-mofo) og sér að kallinn er búinn að þjóna sjálfum sér og spyr: “Hvað varð um the kinky-ness hjá þér?”
Og þá segjir kallinn: “Hvað meinaru? Ég skeit í veskið þitt og reið kettinum þínum!”<br><br>______

- <b>LOL</b>
______
jáh..