EIGINMAÐURINN: Eigum við að prófa nýja stellingu í kvöld?


EIGINKONAN: Já það er góð hugmynd. Þá stendur þú við vaskinn og
vaskar upp og ég sest í sófann, horfi á sjónvarpið og rek við.