Ákvað eiginlega að gera þennan lista vegna þess að ég var í ferðarlagi í dag.
Langar ykkur að skemmta ykkur miklu betur í ferðarlögum á tjaldstæðinu?
1) Í hvert sinn sem að gamallt fólk keyrir fram hjá ykkur skulið þið öll sem í bílnum/rútunni eru Múna.
2) Sofið 20 eða fleiri saman í þriggja manna tjaldi.
3) farið í annaramanna tjald og farið að spila, þegar að réttir eigendur tjaldsins koma skulið þið spurja hvort að hann/hún/þau vilja koma í Olsen.
4) Farðu í stórar ömmunærbuxur og gaktu um allt tjaldstæði í þeim.
5) komdu með vantsbissu og farðu inn í eitthvað tjald þar sem að fólk er sofandi og segjið: Þetta er vopnað rán…við viljum nærbuxunar ykkar.
6) Farðu að leika þér með littlu krökkunum í sandkassanum.
7) Farðu með bolla í næsta tjald og spurðu hvort að þau eigi hveiti af því að mamma þín er að baka.
8) Öskraði FOOD FIGTH og kastaðu mat í allar áttir.
9) Stilltu vekjaraklukkuna þína klukkan fimm og EKKI slökkva á henni þegar að hún hringjir.
10) reyndu að selja smokka
11) syngdu allan dagin, alltaf
12) komdu með lítið Píanó og spilaðu á það alla nóttina.
13) Vertu með ferðarútvarp, hafðu barnarásina á allan daginnm, HÁTT
14) Farðu inn í tjald hjá ókunnugum og spurðu hvort að þú megir gista.
15) þegar að fólk er ekki i tjöldunum sínum setjið gerfi kóngulær og orma í svefnpokanna hjá þeim.
16) taktu ömmu þína með.
17) láttu lím í koddanna hjá tjaldfelugum þínum.
18) Borðaðu svið.
19) Vertu í sólbaði í útigallanum.
20) farðu á kamarinn og remstu geðveikt mikið, gerðu háar stunur og óp.