Heimskulegar leiðbeiningar!

Leiðbeiningar aftan á þekktri “meik” tegund: “Do not use on
Children under 6 months old.”.
- Auðvitað byrjar maður ekki að mála börnin sín fyrr en þau eru 7 mánaða


Leiðbeiningar á Sears hárblásurum: “Do not use while sleeping”
- Einmitt rétti tíminn til þess að blása á sér hárið.

Þetta stóð á umbúðum utan af Dial sápu: “Use like regular soap”
- Og hvernig á aftur að nota svoleiðis?

Á umbúðum af SWANN frystimat: “Serving suggestion: Defrost”
- Mundu samt … þetta er bara uppástunga.

Hótel lét baðhettu í boxi fylgja með hverju herbergi, og á boxinu
stóð: “Fits one head.”
- síamstvíburar:Þ

Á botninum af Tiramisu dessertinum frá Tesco stendur: “Do not turn
upside down”.
- úpps OF sein!

Þetta stendur á búðing frá Marks & Spencer: “Product will be hot
after heating”
- Nei,getur það verið?

Á pakkningum af Rowenta straujárni: “Do not iron clothes on body.”
- hehe

Á hóstameðali fyrir börn frá Boots: “Do not drive car or operate
machinery.”
- Þannig að Gunni litli fær ekkert að leika sér á lyftaranum þegar
hann kemur heim.

Á flösku af “Nytol sleep aid” má sjá þetta: “Warning: may cause
drowsiness.”
- Maður skyldi nú rétt vona það!

Hnífasett frá Kóreu var merkt þannig: “Warning keep out of
children.”
- Já það væri sniðugt;)

Jólasería frá Kína var merkt á eftirfarandi hátt: “For indoor or
outdoor use only.”
- En ekki hvar … ?

Matarvinnsluvél frá Japan var merkt svona: “Not to be used for the
other use.”
- núna er ég orðinn mjög forvitin..

Hnetupoki frá Sainsburys: “Warning: contains nuts.”
- Já,ég fer mjög varlega.


Leiðbeiningar sem voru á miða með blá, hvít og rauðköflóttri
skyrtu segir: “Munið að þvo liti aðskilda”.
- Ehhh … já … áttu nokkuð skæri.

Leiðbeinginar á ónefndri örbylgju popp tegund segir manni að “taka
plastið af áður en sett er í örbylgju”.
- Málið er, að til að geta lesið leiðbeiningarnar verðuru að vera
búinn að taka plastið af og fletta pokanum í sundur …….

Framan á kassa af “Töfradóti” fyrir krakka, er mynd af strák sem
er klæddur eins og töframaður. Aftan á kassanum stendur: “Notice, little boy
not included”.
- Ohhhhhh …ég sem var farin að hlakka svo til að eignast vin.

Ég sá svona kattarmat á búð, á pokanum stóð
“new and improved shapes”.
- Ahaaa..einmitt það sem kettirnir hafa verið að nöldra útaf


Lítill miði var festur á “Superman” búning. Á honum stóð: “
WARNING: THIS CAPE WILL NOT MAKE YOU FLY”.
- Núúh … þá kaupi ég hann ekki.

Á flösku af linsu-hreinsi stendur “Remove lenses from eyes before cleaning”.
- Sérðu ekki fólk fyrir þér vera að spreyja hreinsiefni í augun … duhh.

Á keðjusögum stendur oft viðvörunin “Do NOT touch the rotating chain”.
-Er það ekki nú nokkuð ljóst .. haaa ….

“Waterproof” maskarar … á þeim stendur: “Washes off easily with water”.
- ha?

Á hliðinni á flösku af ónefndri rommtegund stendur: “OPEN BOTTLE
BEFORE DRINKING”.
- Maður þarf nú að vera búinn að fá sér þokkalega mikið til að
fatta það ekki.

Ég var að koma tölvunni minni fyrir á nýjum stað. Kveikti á henni, en
gleymdi að tengja lyklaborðið. Ég fékk náttúrulega villuskilaboð:
“301: Keyboard bad or missing. Hit the F1 key to continue.”
- …. þarf ég að segja meira.

Þetta stóð aftan á sótthreinsandi hreinsiefni: “If you can not
read English, do not use this product until someone explains this label to you.”
- Ehh…:I