Fyrir endurlöngu……



…Sagði Guð:
Adam farðu yfir í dalinn þarna…
Adam spurði:
-Herra hvað er dalur?

Og Guð útskýrði.

Svo sagði Guð:
Adam farðu yfir ána…
Og Adam spurði:
-hvað er á?
Og Guð útskýrði.

Síðan sagði Guð:
Adam þú verður að fara yfir fjallið…
Og Adam spurði:
-og hvað er fjall?
Og Guð útskýrði.

Guð sagði síðan
…handan fjallsins finnur þú helli.
Og Adam spurði:
-hvað er hellir?
Og Guð útskýrði.

Guð hélt áfram:
Adam í hellinum er kona…
Og Adam spurði:
-og hvað er kona?
Og Guð útskýrði og sagði:
Ég vil að þið eignist barn
Og Adam spurði:
-hverning gerist það?


Og enn einu sinni varð Guð að útskýra…
- og Adam lagði af stað…
Fór í dalinn, yfir ána, yfir fjallið,
fann hellinn, fann konuna……og eftir 5 mínútur kom Adam til baka.
Og Guð spurði dálítið ergilega:
- Hvað nú???
Og Adam spurði:
Hvað er hausverkur?