Lögreglumaður stoppaði bíl rétt utan við landamærin, sýndi bílstjóra bílsins með handahreyfingum að hann ætti að skrúfa niður rúðuna. Bílstjórinn skrúfa, stingur hausnum slefandi út um gluggann og segir; “Hvað?”
Lögreglumaðurinn brosir og segir; “Til hamingju þú hefur unnið 100þúsund krónur í vegahappdrætti Fyrirmyndarbílsins. Hvað á svo að gera við peningana?”
Bílstjórinn rúllar augunum stingur hausnum inn og hreytir svo út úr sér; “Ætli að ég fái mér ekki bílpróf.”
Konan hans í farðþegasætinu er fljót að grípa inní til að afsaka manninn sinn, teygir hausinn nær lögreglumanninnum; “Æ, hlustaðu ekki á hann, hann lætur alltaf sovna þegar hann er fullur.”
Afi gamli ruggar sér afturí og segir; “ég vissi að við kæmumt ei langt á stolnum bíl.”
Svo var hvíslað úr skottinu;“Erum við komin yfir landamærin?”<br><br>ZZZzzzz
ZZZzzzz