Einu sinni voru rík hjón og fátæk hjón sem bjuggu hlið við hlið.
Svo um ein jól eignaðist fátæka konan barn en þau áttu ekki efni á að eiga það þannig þau báðu ríku hjónin að taka það að sér.
Þau sögðu að það væri allt í lagi.
Síðan næstu jól eignaðist fátæka konan aftur barn og þau áttu ekki heldur efni á að eiga það í það skipti þannig að þau spurðu ríku hjónin aftur hvort þau vildu taka barnið að sér.
Þau voru soldið hikandi í þetta skiptið en ákvöðu síðan að taka það.
Næstu jól eignaðist fátæka konan enn eitt barnið og þau áttu ekki efni á að eiga það og spurðu ríku hjónin aftur hvort þau vildu eiga það. Þá sagði ríki maðurinn: “Nei, veistu ég held við höfum bara kalkún þetta árið”