Bekkur frá Bændaskólanum í Hvanneyri komu á sveitabæ til að fylgjast með þegar frjógva áttu kú eina. Þegar komið var á staðinn og kúin tilbúin til frjógvunar var nautið hins vegar alls ekki í neinu stuði.
Bóndinn spyr bekkinn hvort þau viti eitthvað ráð til að koma nautinu til!
Svarar einn nemandinn að það virki ágætlega að nudda nautið á milli hornanna með spýtu.
Lýst bónda vel á það og lætur nudda nautið með spýtu. Það virkar svona vel að nautið er komið upp á kúna eftir örskamma stund.
Á leiðinni út úr fjósinu heyrist í einum nemandanum:
Núna skil ég afhverju sumir kallar eru sköllóttir…..