Leikskólakennari: jæja, hvað ætlarðu svo að verða þegar þú verður
stór?
Sú stutta: lögreglukona
Leikskólakennari: af hverju lögreglukona?
Sú stutta: af því að þær eru svo kuntumiklar
Leikskólakennari: er mjög brugðið og spyr barnið af hverju það segi þetta
Sú stutta: nú þær kunna svo mikið!