Hugleiðing um tilveruna
Það sem er ósanngjarnast við lífið, er hvernig það endar. Ég meina, lífið er erfitt. Það tekur langan tíma.
Og hvað færðu þegar því lýkur? Dauða. Hvað er það, einhverskonar bónus? Ég held að hringurinn sé öfugur. Maður ætti að deyja fyrst. Koma því frá. Búa svo á elliheimili. Manni yrði sparkað þaðan þegar maður væri orðinn of ungur. Maður fengi gullúr. Færi að vinna. Maður ynni í fjörtíu ár þangað til maður yrði nógu
ungur til að njóta lífsins. Maður myndi nota eiturlyf, drekka áfengi. Stunda partý/teiti. Gera sig kláran fyrir menntaskóla. Svo færi maður í barnaskóla. Næst yrði maður barn.
Léki sér. Bæri enga ábyrgð.
Yrði ungbarn. Skriði til baka inn í “kúluna” og eyddi síðustu 9 mánuðunum fljótandi um.
…………….og endaði svo sem fullnæging!!!!