Hvað þarftu marga Hafnfirðinga til að taka mynd af vegg?
Svar: 10, einn til að halda á myndinni og 9 til að taka vegginn í burtu.
-~-
Hvað stendur neðaná kókflöskunum í Hafnarfirði?
Svar: opnist hinu megin!
-~-
Af hverju eru kálhausar í Hafnarfirði en olía í Sádi-Arabíu?
Svar: Af því Hafnfirðingarnir völdu fyrst!
-~-
Hvernig telja Hafnifirðingar hvað marga fiska þeir eru búnir að veiða?
Svar: Einn fiskur.. Tveir fiskar.. Annar fiskur.. Annar fiskur.. Annar fiskur.. Annar fiskur…
-~-
Af hverju eru ljóskubrandarar svona einfaldir?
Svar: Til að Hafnfirðingar geta skilið þá!
-~-
Hafnfirðingur og Reykvíkingur stökkva fram af húsi, hvor verður á undan niður?
Svar: Reykvíkingurinn, af því Hafnfirðingurinn þurfti að stoppa til að spyrjast til vegar!