Eitt sinn lentu 3 menn á eyðieyju. Á eyjunni bjuggu mannætur og þær fundu mennina þrjá. Þær gáfu þeim einn séns á að sleppa. Þeir áttu að finna 10 ávexti af sömu tegund og koma með þá til baka.
Þeir fóru allir að leita og svo kom sá fyrsti til baka með 10 epli. Hann átti svo að troða öllum ávöxtunum upp í boruna á sér án þess að segja orð. Á öðru epli öskraði hann og mannæturnar drápu hann og átu.
Svo kom annar maðurinn með 10 bláber. Mannæturnar sögðu honum svo að troða berjunum upp í boruna á sér án þess að segja orð. Allt gekk vel, hann var kominn á níunda ber þegar hann allt í einu skellihló. Mannæturnar drápu hann strax.
Svo hittust fyrsti maðurinn með eplin og annar maðurinn með berin á himnum og fóru að spjalla saman. Fyrsti spyr hann af hverju hann hafi klúðrað þessu svona, hann hefði getað sloppið. Þá sagði hann við fyrsta manninn: ?Já, allt gekk prýðilega þar til ég sá þriðja manninn koma labbandi með fangið fullt af vatnsmelónum


Tekið af http://www.vaxtalinan.is/