Einhverntíma var náungi á skemmtistað og var nýbúinn að panta sér bjór og hafði drukkið einn eða tvo sopa þegar hann fór að dansa með félögunum svo þegar hann kom aftur hafði einhver drukkið bjórinn, maðurinn bölvaði í hljóði og pantaði annan og fór aftur að dansa og aftur var bjórinn búinn þegar hann kom aftur
maðurinn var nú orðinn þreyttur á þessu en pantaði annan og ætlaði að drekka hann þegar vinkona hans biður hann að koma að dansa konan var sexý svo kallinn hætti á að skilja bjórinn einu sinni enn an skrifaði á miða og sett ofan á glasið “ég er búinn að hrækja í bjórinn” svo fór hann að dansa og þegar hann kom aftur var glasið fullt en búið var að snúa miðanum við og skrifa aftan á hann “ég líka” ;)
.