kötturinn sífulli
Það var einu sinni köttur sem var alltaf blindfullur, á hverju kvöldi varð hann fullur og um morgunninn alveg geysilega þunnur.
En um einn morguninn skeði það að hann vaknaði við hljóð sem vareins og eitthvað skrölt og hann fer út og athugar málið. En fyrir utan er rebbi vinur hans á hjóli og hann segir rámur eftir fylliríið í gærkvöldi. “Hvað hvernig fórstu að því að kaupa þér svona flott hjól” þá svarar rebbi “það er hægt að leifa sér margt ef maður eyðir ekki öllum peningunum sínum í áfengi” og hann brunaði burt á nýja hjólinu sínu. Nokkrum dögum senna vaknar kötturinn við þenna mikla nið í mótorhjóli og þá er það rebbi og hann segir “Hvað hvernig fórstu að því að kaupa þér svona flott mótor hjól” þá svarar rebbi “það er hægt að leifa sér margt ef maður eyðir ekki öllum peningunum sínum í áfengi”. Og hann brunar burt.
Og svo einn mánudag vaknar kötturinn eftir þetta rosalega fyllirí hlegarinnar við bílanið og hann fer að athuga málið sér hann ekki þá rebba á þessum fína bleika Trabant “Hvað hvernig fórstu að því að kaupa þér svona flottan bíl þá svarar rebbi ”það er hægt að leifa sér margt ef maður eyðir ekki öllum peningunum sínum í áfengi“ og hann brunaði burt á nýja bílnum.
Einn dag er rebbi að keyra á nýja bílnum sínum þá birtist þyrla fyrir ofan hann og hann getur varla haldið bílnum á götunni fyrir vindinum hann stígur út úr bílnum og sér að þyrlan lendir sér hann þá ekki köttinn koma út úr þyrlunni blindfullan. Hann segir við köttinn ”hvernig áttir þú efni á þessu“ og hann segir ”ég fór í endurvinnslu með allar flöskurna