Þrír ljóshærðir menn voru stopp á bakkanum á straumhörðu fljóti og vissu ekki hvernig þeir ættu að komast yfir. Sá fyrsti biður til Guðs að hann verði nógu greindur til að komast yfir. Guð gerir hann skolhærðan og hann syndir yfir. Sá næsti biður til guðs að hann verði ennþá greindari en sá fyrsti. Guð gerir hann umsvifalaust dökkhærðan og hann smíðar sér bát í hvelli og siglir yfir ána. Sá þriðji biður Guð að gera sig enn greindari en hina tvo. Guð gerir hann að konu og hún labbar yfir brúna.

<BR